web builder software

Einar Sigurþórsson
Ljósmyndari

Er íslenskur ljósmyndari og hef aðallega verið að ljósmynda íslenskt landslag og náttúru.  Áhugi minn á ljósmyndun byrjaði á unga aldri og gegnum árin þróaðist sérstakur stíll sem varð ljóðrænn og dularfullur.
Abstract  form eru í aðalhlutverki þegar umhverfið er myndað og verða oft úr því sérstakar og litríkar myndir.
Persónuleg verkefni sem ég er að vinna í augnablikinu, eru meðal annars.

"FROSIÐ" byggt á frosnu umhverfi á Íslandi.

"HREYFING" þar sem landslag og náttúra íslands spila aðalhlutverk           á sérstakan hátt.

"DÚKKUR" sem eru portret af dúkkum sem oft eru í sérstöku umhverfi.ÞJÓNUSTA

Sú þjónusta sem ég get boðið er aðallega að mæta á tökustað og mynda, en er með ljósabúnað sem er auðvelt flytja og er með lítið stúdió sem hentar fyrir minni tökur  t.d. myndir sem notast eiga á vefsíður eða auglýsingar. 

PORTRET

Get boðið upp á myndatökur í stúdió eða mætt á staðinn með ljósabúnað og það sem til þarf.

AUGLÝSINGAR

Hótelherbergi, matur, veitingastaðir og stafsmanna myndir, eða annað sem þarf að mynda til að nota á vefsíður og auglýsingar.

VEF MYNDIR

Myndir til nota á vefsíður t.d. í bakgrunna eða aðrar myndir sem þarf til að láta vefsíðuna líta út sem best.

VEFSÍÐUR

Get boðið upp á hýsingu fyrir litlar vefsíður og aðstoðað við uppsetningu á þeim.

MYNDIR

Myndirnar á síðunni eru flestar til sölu og á einnig
fjölda af myndum sem gætu hentað til gjafa eða til að hafa ánægju af.

ADDRESS
Reykjavík
Iceland

CONTACTS
Email: info@einarsig.com